Dekura-alhliða-eignaumsjón.jpg
 

Alhliða eignaumsjón

Við hjálpum eigendum fasteigna í skammtímaleigu að fá betri nýtingu,
fleiri ánægða gesti og meiri tekjur af eignum sínum.

 

Við erum...

 
social-care (3).png

…persónuleg.

Hvort sem við sjáum eingöngu um þrif eða móttöku eða erum með eignina í A-Ö heildarþjónustu leggjum við ávallt ríka áherslu á að veita persónulega og faglega þjónustu.

puzzles (2).png

…lausnamiðuð.

Við skoðum hverja íbúð út frá sjónarhorni gestsins og gerum tillögur að úrbótum þar sem við á með það að markmiði að auka ánægju gestsins, sem skilar sér í auknum tekjum fyrir eigandann.

24-hours (3).png

….alltaf á vaktinni.

Upp geta komið ýmis konar áskoranir við útleigu fasteigna. Þess vegna erum við á vaktinni allan sólarhringin og tökum á öllum þeim fyrirspurnum sem gestirnir kunna að hafa, hvort sem það er fyrir leigu, á meðan henni stendur, eða að leigu lokinni.

PH5859.jpg

A-Ö þjónusta

Viltu auknar tekjur og meiri frítíma?
Við sjáum um allt svo þú þurfir ekki
að gera neitt. 

Stök þjónusta

Viltu sjá um bókanir og samskipti sjálf/-ur en panta þrif, þvotta og/eða móttöku
hjá okkur?

Þjónustusvæði

Depositphotos_21904549_xl-2015.jpg

Höfuðborgarsvæðið

DSC03592.jpg

Suðurland

Artboard 1.png

Gran Canaria

A-Ö heildarþjónusta

 

Skráning og markaðssetning

Við tökum myndir og skráum eignina á markaðssíður eða lagfærum ef hún er þegar skráð. Við leggjum til breytingar og viðbætur á eigninni til að hámarka tekjur og nýtingu.

Samskipti og móttaka

Við sjáum um öll samskipti við leigjendur og erum á vaktinni allan sólarhringin ef eitthvað kemur upp á meðan á dvöl þeirra stendur. Afhending lykla / móttaka í eigninni eftir aðstæðum og þörfum.

Þrif og þvottur

Við þrífum eignina á milli gesta, þvoum rúmföt og handklæði. Við þekkjum mikilvægi þess að upplifun gestsins skiptir öllu máli þess vegna leggjum við ríka áherslu á háa gæðastaðla í þrifum

 

Rekstrarvörur og lín

Við sjáum fyrir líni, handklæðum og öllum rekstrarvörum, s.s. klósettpappír, sápu og kaffi. osfrv.

Leyfismál

Hjá okkur starfa lögfræðinga sem sérhæfa sig í leyfismálum gististaða, bæði á Íslandi og Gran Canaria.

Viðhald

Við sjáum um minniháttar viðhald, s.s. skipti á ljósaperum og stökkvum til ef eitthvað kemur upp á. Við látum vita ef komið er að meiriháttar viðhaldi, t.d ný húsgögn eða viðgerðir og fáum tilboð frá traustum aðilum.

 

Kostir A-Ö heildarþjónustu

 
analytics.png

Virk verðstýring

Við notum sértækan hugbúnað og áralanga reynslu til að stýra verði eignarinnar með það að markmiði að hámarka nýtingu og tekjur.

laptop (1).png

Markaðssetning

Við sjáum um alla markaðssetningu eignarinnar á Airbnb, Booking og Expedia í samráði við eiganda og notum sértækan hugbúnað til að halda utan um allar markaðssíður sem koma í veg fyrir tvíbókanir.

medical-history (1).png

Gæðastjórnun

Við höfum þróað þjónustuferla og sett upp strangt gæðastjórnunarkerfi sem skilar sér í meiri ánægu og árangri.

Umsagnir Viðskiptavina

Hafa samband!

Við förum yfir málin með þér, án skuldbindingar.